Persónuverndarstefna – Birta Þvottur & Þrif
Við hjá Birta Þvottur & Þrif leggjum áherslu á að tryggja öryggi og trúnað þeirra persónuupplýsinga sem þú gefur upp þegar þú hefur samband við okkur.
Við söfnum aðeins þeim upplýsingum sem nauðsynlegar eru til að geta svarað fyrirspurnum, gert tilboð eða veitt þjónustu.
Þessar upplýsingar geta verið nafn, símanúmer og netfang.
Upplýsingarnar eru einungis notaðar í þeim tilgangi að eiga samskipti við þig og eru ekki afhentar þriðja aðila nema lög krefjist þess.
Gögnin eru geymd á öruggan hátt og eytt þegar þau eru ekki lengur nauðsynleg.
Ef þú vilt fá upplýsingar um hvaða gögn við geymum eða óska eftir að þau verði fjarlægð, geturðu haft samband við okkur á:
📧 info@birtathrif.is
📞 7736426